Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna

Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna

Kaupa Í körfu

SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihúsanna hefur stofnað nýtt dótturfélag í Kína sem styrkja á starf SH samstæðunnar í landinu. Þetta var meðal þess sem kom fram í ræðu Gunnars Svavarssonar, forstjóra SH, á aðalfundi félagsins í gær. MYNDATEXTI: Nýir í stjórn Árni Tómasson og Hjörleifur Jakobsson tóku sæti í stjórn SH en Haraldur Sturlaugsson fór úr stjórn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar