Leitin að Angelu Shelton

Leitin að Angelu Shelton

Kaupa Í körfu

FJÖLMENNI mætti á heimsfrumsýningu heimildarmyndarinnar Leitin að Angelu Shelton í Regnboganum á fimmtudagskvöld. Í myndinni er fjallað um líf kvenna í Bandaríkjunum og sjónum beint að kynferðislegu ofbeldi en myndin var sýnd samhliða V-deginum, baráttudegi gegn ofbeldi. Góður rómur var gerður að myndinni en leikstjórinn, Angela Shelton, var viðstödd sýninguna. MYNDATEXTI: Kvikmyndagerðarkonan Angela Shelton og Björn Steinbekk sem stóð fyrir komu hennar hingað til lands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar