Hildur Björgvinsdóttir

Hildur Björgvinsdóttir

Kaupa Í körfu

Hildur Björgvinsdóttir vinnur á Súfistanum Fylgirðu tískunni? Í og með. Reyni að gera það ekki of mikið en geri það líklega ómeðvitað. Hvar kaupirðu helst föt? Ég kaupi aðallega notuð föt og þá helst í útlöndum því það eru ekki margar slíkar búðir hér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar