Dagþjónusta við Gylfaflöt

Dagþjónusta við Gylfaflöt

Kaupa Í körfu

Hugmyndaflugið fær svo sannarlega notið sín í smiðju dagþjónustu fatlaðra við Gylfaflöt í Grafarvogi, en þar er unnið úr ýmsum efniviði, sem til fellur í nágrenninu jafnt sem í náttúrunni. Smiðjan er handverksherbergi dagþjónustunnar Gylfaflatar, sem rekin er af Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík og fyrst var opnuð fyrir fjórum árum. Myndatexti: Regboginn: Dagbjörg Baldursdóttir, forstöðukona Gylfaflatar, stendur hér við myndlistarverk, sem ungmennin unnu sameiginlega að.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar