Stjarnan fagnar sigri í blaki

Stjarnan fagnar sigri í blaki

Kaupa Í körfu

Stjörnumenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla með sigri á HK í tveimur úrslitaleikjum. Í liði Íslandsmeistaranna eru, efri röð frá vinstri: Ástþór Hlöðversson, Pétur Már, Hannes Ingi Geirsson, Gissur Þorvaldsson, Róbert Karl Hlöðversson, Jóhann Arnarson og Hlöðver Hlöðversson. Neðri röð: Emil Gunnarsson, Vignir Þ. Hlöðversson, Ingvar Arnarson, Arnar Smári Þorvarðarson og Óli Freyr Kristjánsson. Á myndina vantar Geir Sigurpál Hlöðversson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar