Eivör Pálsdóttir og Gradualekór Langholtskirkju

Eivör Pálsdóttir og Gradualekór Langholtskirkju

Kaupa Í körfu

ÁRLEGIR vortónleikar Gradualekórs Langholtskirkju verða haldnir í dag. Á fyrri hluta tónleikanna verður flutt tónlist sem tengist vorinu og sumarkomunni og mun Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngja með kórnum....... Einsöngvari í Von er færeyska söngkonan Eivør Pálsdóttir og stjórnandi kórsins er Jón Stefánsson. MYNDATEXTI: Eivør Pálsdóttir syngur einsöng í verkinu Von eftir John Høybye á tónleikum Gradualekórs Langholtskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar