Gert Svendsen

Gert Svendsen

Kaupa Í körfu

MIKIÐ traust milli borgaranna er ástæða þess hversu vel Norðurlöndunum hefur vegnað í efnahagslegu tilliti, að mati Gert Tinggaard Svendsen, prófessors í hagfræði við Viðskiptaháskólann í Árósum. MYNDATEXTI: Markmiðið með rannsókninni er að reyna að skýra af hverju sum lönd eru ríkari en önnur," segir Gert Tinggard Svendsen, sem hélt erindi á málþingi um félagsauð og mikilvægi hans við stefnumótun í gær. Málþingið var á vegum Reykjavíkurborgar, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands og Borgarfræðaseturs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar