7. ÞF Vogaskóla

7. ÞF Vogaskóla

Kaupa Í körfu

Þessir bekkir heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dag-blöð í skólum. Dagblöð í skólum er samstarfsverkefni á vegum Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Að lokinni verkefnaviku þar sem nemendur vinna með dagblöð á margvíslegan hátt í skólanum koma þeir í kynnisheimsókn á Morgunblaðið og fylgjast með því hvernig nútíma dagblað er búið til. Kærar þakkir fyrir komuna, krakkar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar