Bókvarðan gefur bækur

Bókvarðan gefur bækur

Kaupa Í körfu

FEÐGARNIR Bragi Kristjónsson og Ari Gísli Bragason afhentu veglega bókagjöf til þriggja athvarfa Rauða kross Íslands fyrir geðfatlaða í gærdag. Gestir og starfsfólk athvarfanna Vinjar, Dvalar og Lækjar munu njóta þeirra ríflega 800 bóka sem afhentar voru í Bókavörðunni, Klapparstíg 25-27. MYNDATEXTI: Ari Gísli Bragason ásamt þeim Guðbjörgu Sveinsdóttur, Þórdísi Guðjónsdóttur og Sólrúnu Ingibergsdóttur frá Rauða krossi Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar