Steinunn Þórarinsdóttir

Steinunn Þórarinsdóttir

Kaupa Í körfu

MYNDLIST - Hallgrímskirkja HÖGGMYNDIR Í OG VIÐ HALLGRÍMSKIRKJU, STEINUNN ÞÓRARINSDÓTTIR ÞAÐ er gaman að sjá staði lifna við, öðlast nýtt hlutverk og birtast í nýju ljósi. Hér á ég við torgið fyrir framan Hallgrímskirkju sem skyndilega býður upp á viðdvöl, setu á bekk, dálitla íhugun. Þar sem Leifur trónaði einn áður hafa fleiri bæst við en nú í mannsstærð, ekki í ofurstærð minnismerkja heldur á okkar plani. Það eru höggmyndir Steinunnar Þórarinsdóttur myndhöggvara sem prýða torgið, anddyri kirkjunnar og kirkjuna sjálfa og munu gera það í sumar. MYNDATEXTI: Mannleg tilvera er þema verka Steinunnar Þórarinsdóttur á sýningunni í og við Hallgrímskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar