Rakel Adolphsdóttir

Rakel Adolphsdóttir

Kaupa Í körfu

"Það er allt í lagi að lenda bara fyrir einni bunu," segir glaðbeittur en rennvotur drengur við Rakel Adolphsdóttur, sem er 18 ára nemandi við Menntaskólann við Hamrahlíð og leiðbeinandi í Sumarbúðum í borg, námskeiði á vegum ÍTR og Vals. MYNDATEXTI: Rakel með rennvotum krökkum á Valssvæðinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar