Aprilla Tuono Racing

Aprilla Tuono Racing

Kaupa Í körfu

Reynsluakstur: Aprilia Tuono ALLLANGT er nú síðan Íslendingar lærðu að meta ítalska matargerðarlist; kveður svo rammt að þessu að ófáir Mörlandar telja ítalska matseld þá lystugustu sem völ er á í heiminum. En þeir vita það líka sem vilja að Ítalir eru ekki síðri listamenn í smíði mótorhjóla. Að minnsta kosti viðurkennir undirritaður fúslega að munnvatnsframleiðslan tók mikinn kipp er honum bauðst að reynsluaka hjólinu sem hér er til umfjöllunar: Aprilia Tuono Racing (það heitir reyndar fullu nafni Aprilia RSV mille R Tuono Racing). MYNDATEXTI: Háa stýrið gerir ásetuna það upprétta að það er jafnvel hægt að virða fyrir sér landslagið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar