Jón Ólafsson

Jón Ólafsson

Kaupa Í körfu

Rómantíkin blómstrar sem aldrei fyrr nú yfir hásumarið. Söluhæsta plata landsins, aðra vikuna í röð er safnplatan Íslensk ástarljóð . Jón Ólafsson á nokkur laganna og sá um tónlistarstjórn, en þess má geta að hann á einnig þriðju söluhæstu plötuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar