Dr. Torgrim Titlestad

Dr. Torgrim Titlestad

Kaupa Í körfu

Samtök sem kenna sig við íslenskan fræðimann á síðari hluta 17. aldar, Tormod Torfæus eða Þormóð Torfason, hyggja um þessar mundir að þýðingu á helsta ritverki hans, Historia rerum Norvegicarum. MYNDATEXTI: Dr. Torgrim Titlestad er prófessor í sagnfræði við háskólann í Stafangri og verkefnisstjóri Tormod Torfæus-samtakanna. "Þormóði hefur verið legið á hálsi að nota alls konar misgóðar heimildir. Hann "trúði" öllu sem hann heyrði og las og notaði það sem efnivið í Noregssögu sína. Slík nálgun er auðvitað ómetanleg fyrir okkur í nútímanum," segir Titlestad.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar