Skipverjar á Lappland

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skipverjar á Lappland

Kaupa Í körfu

Þeim hefur borist margar góðar gjalir Ríkisstjórnin veitt skipshöfninni á þýska togaranum Lappland 7000 krónur í viðurkenningarskyni fyrir björgun skipshafnarinnar á m.b. Björgu frá Djúpavogi. MYNDATEXTI: Þessi mynd var tekin að Hótel Borg að loknu hófi því er SVFÍ hélt skipverjum af þýska togaranum Lappland í þakklætisskyni fyrir björgun þeirra á sægörpunum fjórum frá Djúpavogi. Tveir Íslendingar eru á myndinni lengst til hægri í aftari röð. Fjórði maður til vinstri, í fremri röð, er skipstjórinn á Lappland.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar