Ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar 1983

Emilía Björg Björnsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar 1983

Kaupa Í körfu

Ríkisstjórnin á fundi sínum í stjórnarráðshúsinu í gærmorgun , en þar var m.a samþykkt endanleg gerð stjórnarsáttmálans, sem birtur er hér á síðunni. Jón Helgason, Sverrir Hermannsson, Alexander Stefánsson Matthías Á. Mathiesen, Geir Hallgrímsson, Steingrímur Hermannsson, Halldór Ásgrímsson, Matthías Bjarnason, Ragnhildur Helgadóttir, Albert Guðmundsson ( Steingrímur Hermannsson var forsætisráðherra lengst allra á níunda áratugnum og hefur áratugurinn oft verið kenndur við hann í íslenskum stjórnmálum ) Mynd úr safni , fyrst birt 19830601 Umslag : Ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar