Grace Kelly á Íslandi

Emilía Björg Björnsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grace Kelly á Íslandi

Kaupa Í körfu

"Við höfum reynt að komast yfir að sjá mikið, á mjög stuttum tima," sagði Grace Kelly, furstafrú af Monaco og fyrrverandi kvikmyndaleikkona, þegar Morgunblaðið náði tali af henni við Geysi, skömmu áður en hún fór að landi brott, og spurði hana hvaða áhrifum hún hefði orðið fyrir á Íslandi. MYNDATEXTI: Grace Kelly, fyrrverandi kvikmyndaleikkona og núverandi furstafrú af Monaco.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar