Nemendur úr Réttarholtsskóla

Emilía Björg Björnsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nemendur úr Réttarholtsskóla

Kaupa Í körfu

Sex ungmenni úr 10. bekk Réttarholtsskóla unnu sjálfboðastarf á Morgunblaðinu í gær og í fyrradag. Í stað þess að þiggja laun renna peningarnir sem þau vinna sér inn til Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum. Myndatexti: Krakkarnir voru ánægðir með að fá frí úr skólanum til að vinna. Halldór Rúnar Harðarson, Ásdís Hjálmsdóttir, Árnheiður Edda Hermannsdóttir, Helga Clara Magnúsdóttir, Arnar Freyr Sigmundsson og Julie Sif Sigurðardóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar