Sölubörn

Emilía Björg Björnsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sölubörn

Kaupa Í körfu

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 1.300 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Guðný Björg Helgadóttir, Sóley María Helgadóttir og Hrund Jóhannsdóttir. Með þeim á myndinni er Katrín Hera Gústavsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar