Akureyringar í jólaskap

Kristján Kristjánsson

Akureyringar í jólaskap

Kaupa Í körfu

Akureyringar í jólaskap AKUREYRINGAR eru að komast í jólaskap og þá ekki síst kaupmenn bæjarins sem eru búnir að setja upp jólaskraut af myndarskap í verslunum sínum á síðustu dögum. Þá eru bæjarbúar einnig farnir að huga að því að skreyta híbýli sín. MYNDATEXTI. Sædís skoðar jólasvein á hreindýrasleða í verslunarglugga í Hafnarstræti. ( Hún Sædís skoðar jólasvein á hreindýrasleða í verslunarglugga í Hafnarstræti. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar