Ljósmyndarar

Teiknarar

Edduverðlaunin 2003

Árni Torfason

Edduverðlaunin 2003

Kaupa Í körfu

Eddunum úthlutað. uppskeruhátíð sjónvarps- og kvikmyndageirans Afhending Edduverðlaunanna 2003 EDDUVERÐLAUNIN voru afhent við hátíðlega athöfn í fyrrakvöld. EDDUVERÐLAUNIN voru afhent við hátíðlega athöfn í fyrrakvöld. Margt var um manninn í sal Nordica-hótelsins, þar sem afhendingin fór fram, og voru viðstaddir sammála um að stemningin hefði verið afar hlýleg og heimilisleg, enda hafi þessi uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndageirans verið að þróast í þá átt frá upphafi.

Frekari upplýsingar