Áramótabrenna við Réttarhvamm á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Áramótabrenna við Réttarhvamm á Akureyri

Kaupa Í körfu

Áramótin fóru vel fram ÁRAMÓTIN á Akureyri fóru vel fram að sögn Þórarins Jóhannessonar, varðstjóra hjá lögreglunni. Að venju var hefðbundinn erill hjá lögreglumönnum bæjarins en skemmtanahald fór vel fram að sögn Þórarins. MYNDATEXTI: Mikill fjöldi fólks á öllum aldri var samankominn á árlegri áramótabrennu við Réttarhvamm, enda veðrið með allra besta móti. Þar var m.a. boðið upp á glæsilega flugeldasýningu sem vakti mikla hrifningu. Mikill fjöldi fólks á öllum aldri var saman komin á árlegri áramótabrennu við Réttarhvamm, enda veðrið með allra besta móti. Þar var m.a. boðið upp á glæsilega flugeldasýningu sem vakti mikla hrifningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar