Arnar Jónsson

Arnar Jónsson

Kaupa Í körfu

EFTIRSPURN opinberra aðila eftir ráðgjöf fer stöðugt vaxandi hér á landi að sögn Arnars Jónssonar, verkefnastjóra stjórnsýsluráðgjafarhluta IBM ráðgjafar. Arnar segir meginástæðuna þá að stofnanirnar eru farnar að hugsa í auknum mæli eins og fyrirtæki, þ.e. um sjónarmið notandans og hvernig er hægt að þjónusta hann sem best auk þess sem þær vilja hafa kostnað sýnilegri og stefnuna skýra. Hann segir margt þrýsta á um þessa viðhorfsbreytingu, bæði lagalegs- og samfélagslegs eðlis. MYNDATEXTI: Arnar Jónsson, stjórnunarráðgjafi hjá IBM.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar