Fallegasti jólaglugginn í ár

Fallegasti jólaglugginn í ár

Kaupa Í körfu

Þróunarfélag miðborgarinnar veitti nú á laugardaginn versluninni "Gull í grjóti," Skólavörðustíg 4, "Jólagluggann 2003", en árlega veitir félagið viðurkenningu fyrir bestu gluggaútstillingu og skreytingar í tilefni jólahátíðarinnar. Myndatexti: Gluggi verslunarinnar Gull í grjóti þótti fallegasti jólaglugginn í ár, enda prýðilega skreyttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar