Írafár - Birgitta Haukdal

Írafár - Birgitta Haukdal

Kaupa Í körfu

ÞAÐ gengur ágætlega þetta "nýja upphaf" Írafárs, sem er önnur plata sveitarinnar. Hún er nú búin að planta sér rækilega á toppinn og hefur verið langsöluhæst tvær liðnar vikur. Skv. þeim söluaðilum sem koma að Tónlistanum og útgefanda má ætla að þegar hafi selst u.þ.b. 8 þúsund eintök af plötunni síðan hún kom út fyrir rúmum mánuði. Því er ljóst að platan á auðveldlega eftir að fara yfir 10 þúsund eintökin áður en klukkur hringja inn jólin og þar með verða ein af söluhæstu plötum ársins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar