Landspítalinn - Fundur trúnaðarmanna

Landspítalinn - Fundur trúnaðarmanna

Kaupa Í körfu

Uppsögnum mótmælt STJÓRNENDUM lyflækningasviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur verið gert að spara 200 milljónir á þessu ári. Er það hluti af þeim sparnaðaraðgerðum sem nú standa yfir innan LSH. Lækningaforstjóri spítalans, Jóhannes M. Gunnarsson, staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í gær. MYNDATEXTI: Þungt hljóð var í fólki á starfsmannafundinum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar