Listasjóður Pennans styrkveiting

Þorkell Þorkelsson

Listasjóður Pennans styrkveiting

Kaupa Í körfu

Þrír myndlistarmenn styrktir ÞRÍR ungir myndlistarmenn hafa hlotið viðurkenningu úr Listasjóði Pennans, sem afhentar voru við hátíðlega athöfn á Hótel Borg í gær. Olga Soffía Bergmann myndlistarmaður hlaut styrk Listasjóðs Pennans að upphæð 400. MYNDATEXTI. Egill Sæbjörnsson, Olga Soffía Bergmann og Sara Björnsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar