Heilbrigðismálafundur

Heilbrigðismálafundur

Kaupa Í körfu

Fjárhagslegar afleiðingar þess að ná ekki að hamla framgangi iktsýki og bæta líðan sjúklinganna fer langt fram úr kostnaði við meðferð á sjúkdómnum, þrátt fyrir að ný lyf sem notuð er í baráttunni við sjúkdóminn séu mjög dýr. Þetta kom m.a. fram í máli Kristjáns Steinssonar gigtarlæknis á fræðslufundi sem fyrirtækið Wyeth Lederle efndi til á Hótel Sögu í gær.Fjöldi manns sótti fræðlufundinn sem heldur áfram í dag á Hótel Sögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar