Orkuveitan Borhola á Hellisheiði

Orkuveitan Borhola á Hellisheiði

Kaupa Í körfu

Skipulagsstofnun skilar væntanlega frá sér úrskurði um umhverfisáhrif Hellisheiðarvirkjunar um miðjan febrúar en eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu bárust stofnuninni þrjár athugasemdir við matsskýrslu Orkuveitu Reykjavíkur (OR), m.a. frá Landvernd. Myndatexti: Borhola 7 á efra virkjunarsvæðinu upp af Hellisskarði er nú látin blása af fullum krafti en hún er talin geta gefið af sér allt að 8 MW í rafmagni. Borun til þessa á svæðinu hefur gengið vel. Í bakgrunni sést í skíðasvæði ÍR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar