Einleikurinn 1900

©Sverrir Vilhelmsson

Einleikurinn 1900

Kaupa Í körfu

Æfingar eru hafnar á einleiknum Nítjánhundruð eftir Alessandro Baricco sem frumsýndur verður á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins um miðjan mars. Leikari er Jóhann Sigurðarson en Melkorka Tekla Ólafsdóttir leikstýrir. Myndatexti: Leikari og aðstandendur einleiksins Nítjánhundruð sem sýndur verður á Smíðaverkstæðinu innan skamms.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar