Melahvarf 9 - Loftmynd

Melahvarf 9 - Loftmynd

Kaupa Í körfu

Hér á landi eru ekki mörg hús sem byggð eru í svokölluðum herragarðsstíl, en eitt slíkt stendur við Melahvarf 9 við Elliðavatn. Það sem einkennir helst þessa götu í Vatnsendahverfi eru mjög stórar lóðir og glæsilegar byggingar.....Fluttu inn heilt tré Eigendurnir, Kolbrún Kolbeinsdóttir og Ásgeir Svan Herbertsson, fóru ekki troðnar slóðir við efnisaðföng í þetta hús.. MYNDATEXTI: Lóðin er geysistór. Innkeyrslan er hellulögð og grjótkantur er hlaðinn fyrir ofan hestagirðingu á milli lóðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar