Kiwanisklúbburinn Skjálfandi

Hafþór Hreiðarsson

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi

Kaupa Í körfu

Húsvíkingar og nærsveitamenn voru duglegir við kaup á flugeldum af Kiwanisklúbbnum Skjálfanda fyrir síðustu áramót og það gerði klúbbnum kleift að afhenda nokkra styrki til góðra málefna á dögunum. MYNDATEXTI: Styrkir afhentir: Fulltrúar gefenda og þiggjenda, fv. Sigurgeir Aðalgeirsson, Þórir Örn Gunnarsson, Aníta Rut Guðjónsdóttir, Guðbergur Ægisson, Erna Jóna Jakobsdóttir, Guðmundur Flosi Arnarson, Ína Valgerður Pétursdóttir, Ómar Örn Jónsson og Skarphéðinn Olgeirsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar