Samansaumaðar vísur

Gunnar Kristjánsson

Samansaumaðar vísur

Kaupa Í körfu

Í grunnskólanum í Grundarfirði hefur verið unnið eftir eineltisáætlun Olweusar síðan haustið 2002. Skipuleg vinna hefur þennan tíma farið fram samkvæmt áætluninni með það að markmiði að útrýma einelti úr skólanum. Við upphaf þessarar vinnu var gerð könnun meðal nemenda sem sýndi að einelti var til staðar í skólanum. Í könnuninni sem gerð var í desember 2002 meðal nemenda í 4.-10. bekk kom fram að 15,7% nemenda töldu sig hafa orðið fyrir einelti af einhverjum toga. MYNDATEXTI: Fjölbreytni: Nemendur í 9. bekk sýndu samansaumaðar vísur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar