Einar Örn og Birgir

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Einar Örn og Birgir

Kaupa Í körfu

Draugalestin í Borgarleikhúsinu SÉRSTÖK "Powersýning" verður haldin á Draugalestinni, leikriti Jóns Atla Jónassonar í leikstjórn Stefáns Jónssonar, í Borgarleikhúsinu í kvöld. Ekki er þó um að ræða að hljóðið sé skrúfað í botn eins og gert er í samnefndum kvikmyndasýningum heldur spilar hljómsveitin Ghostigital eftir sýninguna. Höfundur tónlistar í verkinu er einmitt Ghostigital, Einar Örn Benediktsson og Birgir Örn Thoroddsen, en með þeim spila á tónleikunum að venju Frosti Logason og Elís Pétursson, sem báðir spila á gítar og á trompet spilar Hrafnkell, sonur Einars Arnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar