Baldvin Þorsteinsson strandar

Jónas Erlendsson

Baldvin Þorsteinsson strandar

Kaupa Í körfu

BJÖRGUNARAÐGERÐIR á strandstað fjölveiðiskipsins Baldvins Þorsteinssonar voru í biðstöðu fram eftir degi í gær og var þess beðið að veður lægði. Voru þyrlur Landhelgisgæslunnar og varnarliðsins til taks til að aðstoða við björgun skipsins. Dráttartaug sem nota á til að draga skipið af strandstað er komin um borð í norska björgunarskipið, og er stefnt á að fara með taug um borð í Baldvin með þyrlu Landhelgisgæslunnar. MYNDATEXTI: Rok, rigning og sandbylur var í Meðallandsfjörum í gærmorgun. Ýtu- og gröfumenn frá fyrirtækinu Nesey biðu í vari við bíla og tæki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar