Listasafn ASÍ

Listasafn ASÍ

Kaupa Í körfu

Í Listasafni ASÍ verður opnuð samsýning fjögurra listamanna kl. 14 á morgun. Um er að ræða farandsýningu+ sem nefnist "Spásserað í gegnum spegilinn eða lautarferð á óþekktum stöðum". Listamennirnir eru fjórir og koma frá þremur löndum: Jeong-Eun Lee frá Kóreu, Stephan Weißflog frá Þýskalandi og Íslendingarnir Hildur Jónsdóttir og Ragnar Gestsson. Sýningin er þeirrar náttúru að vera breytileg frá einum stað til annars og er ímyndað ferðalag til þessara landa MYNDATEXTI: Fjórmenningarnir: Jeong-Eun Lee, Ragnar Gestsson, Hildur Jónsdóttir og Stephan Weißflog.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar