Tvær á hlaupahjóli á Hverfisgötu

Tvær á hlaupahjóli á Hverfisgötu

Kaupa Í körfu

Þegar snjór og bleyta hörfar læðast hin ýmsu tæki og tól sumarsins út á göturnar í fylgd brosmildra barna og kappsamra fjölskyldufeðra sem kætast yfir komandi sumri. Þannig eru nú reiðhjólin farin að kíkja út í dagsljósið auk gasgrilla, frisbídiska, mótorhjóla og fleiri hluta sem tilheyra snjólítilli tíð. Þessar ungu snótir tóku fram hlaupahjól í tilefni veðursins og húrruðu saman niður Hverfisgötuna sér til skemmtunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar