Hulda Hákonardóttir

Hulda Hákonardóttir

Kaupa Í körfu

"HRAFNINN sveif í lágflugi upp Bankastrætið, beygði til vinstri niður Ingólfsstrætið og síðan til hægri inn Hverfisgötuna." Með þessum orðum er kynnt myndlistarsýning Huldu Hákon, sem verður opnuð í dag í nýju galleríi, 101 gallery. MYNDATEXTI: Hulda Hákon er fyrst til að sýna í nýju galleríi, 101 gallery.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar