Hönnunarnemar undirbúa sýningu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hönnunarnemar undirbúa sýningu

Kaupa Í körfu

Þrír nemar í fatahönnun við Listaháskóla Íslands halda sína fyrstu samsýningu á eigin vegum í Hinu húsinu í kvöld klukkan 20.30. Sigrún Baldursdóttir, Ylfa Jónsdóttir og Iðunn Andersen eru allar á öðru ári í náminu. "Við tókum þátt í nemendasýningu í fyrra á vegum skólans en við erum að gera þetta sjálfar," segja þær MYNDATEXTI: Iðunn Andersen leggur lokahönd á fötin fyrir fyrirsætuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar