Bragi Steinarsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bragi Steinarsson

Kaupa Í körfu

vararíkissaksóknari _______________________________________________ Fimmtíu ára afmæli á Rakarastofu Leifs og Kára. Gæfuríkt samstarf í hálfa öld. Félagarnir Leifur Jóhannesson og Kári Elíasson rakarar héldu upp á 50 ára starfsafmæli Rakarastofu Leifs og Kára á Njálsgötu 11 á föstudag. MYNDATEXTI:Hluti fastakúnna á Rakarastofu Leifs og Kára. Aldrei þessu vant sitja rakararnir, Kári Elíasson til vinstri en Leifur Jóhannesson til hægri. Að baki þeim standa (f.v.) Guðmundur Bjarnason, Árni H. Árnason húsgagnasmiður, Guðni Þorgeirsson, Georg Ólafsson, forstjóri Samkeppnisstofnunar, Gísli Halldórsson, arkitekt, Bragi Steinarsson, saksóknari, Magnús E. Baldvinsson, úrsmiður og fyrrverandi íþróttakappi og Gunnar Theódórsson, innanhússarkitekt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar