Aurskriða á Seyðisfirði 1989

Einar Falur Ingólfsson

Aurskriða á Seyðisfirði 1989

Kaupa Í körfu

Aðfararnótt 12. ágúst 1989 féllu aurskriður úr Strandatindi yfir ysta hlta Seyðisfjarðarbæjar. Sumar skriðurnar voru mjög miklar. Ekki urðu slys á mönnum en eignatjón var talið í milljónatugum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar