Bílaþvottur

Brynjar Gauti

Bílaþvottur

Kaupa Í körfu

Í DAG er fyrsti vetrardagur og því notuðu sumir tækifærið í gær, á síðasta degi sumarsins, til að þvo rykið af bílunum. Þegar líður á vetur verður nefnilega sífellt erfiðara að þvo bílinn utandyra í kuldanum og slöngur á þvottaplönum eru teknar inn yfir veturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar