Herdís Tryggvadóttir

Emilía Björg Björnsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Herdís Tryggvadóttir

Kaupa Í körfu

Herdís Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 1928. Hún lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 1950 og stundaði nám við enskuskor Háskóla Íslands. Á umliðnum árum hefur hún sótt fjölda námskeiða á vegum Endurmenntunar HÍ og lagt sérstaka áherslu á námskeið um íslam. Herdís á fjögur uppkomin börn og tíu barnabörn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar