Starfsfólk Þjóðleikhússins 1992-1993

Emilía Björg Björnsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Starfsfólk Þjóðleikhússins 1992-1993

Kaupa Í körfu

Fyrsta frumsýning vetrarins hjá Þjóðleikhúsinu verður 19. september á nýju leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar. Búið er að skipuleggja sýningar á tólf leikritum, sem verða sýnd á Stóra sviðinu. MYNDATEXTI: Starfshópur Þjóðleikhússins starfsárið 1992 til 1993. filma úr safni, mappa: leiklist nr. 2, síða 33, röð 4, mynd nr. 19

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar