Olivier Dintinger

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Olivier Dintinger

Kaupa Í körfu

Ég held að Íslendingar séu áhugasamir um að kynnast ólíkri menningu. En þá verður líka að gefa þeim tækifæri til að uppgötva nýja menningarheima - hvort sem er hinn franska, suður-ameríska eða afríska." Framtakssamur og brosmildur franskur maður heitir Olivier Dintinger og hann þarf iðulega að stafa nafnið sitt sökum flókins framburðar - ekki einungis fyrir Íslendinga heldur Frakka líka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar