Blóðbankinn - Samkeppni

Blóðbankinn - Samkeppni

Kaupa Í körfu

Barnafjöld í Blóðbankanum BÖRN eru sjaldséðir gestir í Blóðbankanum og því hafa ef til vill einhverjir orðið undrandi yfir krakkastóðinu sem var þar statt í vikunni. MYNDATEXTI: BÖRN eru sjaldséðir gestir í Blóðbankanum og því hafa ef til vill einhverjir orðið undrandi yfir krakkastóðinu sem var þar statt í vikunni. Ekki var um óvenju unga blóðgjafa að ræða heldur voru krakkarnir glaðlegur og stoltur hópur viðurkenningahafa í samkeppni sem Blóðbankinn stóð fyrir í sumar á heimasíðu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar