Bók - Matthías Johannessen

Bók - Matthías Johannessen

Kaupa Í körfu

Frétt í Mbl. 13. desember, 2000 - Menning - Bækur Nýjar bækur UNDIR afstæðum himni. Samtöl og dagbókarblöð, nefnist ný bók Matthíasar Johannessen. Hluti bókarinnar samanstendur af viðtölum annarra við skáldið og ritstjórann, minningargrein um Indriða G. Þorsteinsson rithöfund og að lokum eru Dagbókarblöð úr Spánarferð og Skotlandsferð. Aftast er ritaskrá Matthíasar Johannessens sem Sigurjón Björnsson tók saman, einnig atriðisorð og nafnaskrá fyrir þrjú síðustu bindi Helgispjalls sem Eiríkur Hreinn Finbogason tók saman. Undir afstæðum himni greinir frá viðburðaríkum tímum í menningu og stjórnmálum og segir frá miklum fjölda manna sem Matthías kynntist og hafði samskipti við. Bókin hefst á viðtalinu Barnið og ókindin etir Guðmund Daníelsson frá árinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar