Gríman, íslensku leiklistarverðlaunin 2005

Sverrir Vilhelmsson

Gríman, íslensku leiklistarverðlaunin 2005

Kaupa Í körfu

Það var mikil gleði í Þjóðleikhúsinu í gærkvöld þegar Grímuverðlaunin voru afhent í þriðja sinn. MYNDATEXTI: Hanna maría Karlsdóttir var valin besta leikkona í aðalhlutverki. Róbert Arnfinnsson og Nína Dögg Filippusdóttir veittu henni verðlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar