Almannaskarðsgöng

Sigurður Mar Halldórsson

Almannaskarðsgöng

Kaupa Í körfu

Hornafjörður | Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði jarðgöng undir Almannaskarð formlega í gær. Jarðgöngin sjálf eru 1.146 metrar að lengd og steyptir forskálar eru 162 metrar. Göngin teljast því í heild 1.308 metrar. Heildarfjárveiting til verksins er 1,1 milljarður króna. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins er endanlegur kostnaður innan þess ramma. MYNDATEXTI:Sturla Böðvarsson klippti á borðann og opnaði Almannaskarðsgöng formlega í gær. Honum til aðstoðar var Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri. Félagar í Karlakórnum Jökli sjást í baksýn inni í göngunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar