Strompleikur - Frumsýning

Strompleikur - Frumsýning

Kaupa Í körfu

Vel fagnað að lokinni frumraun LEIKRIT Halldórs Laxness, Strompleikur, var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi þar sem Sólveig Arnarsdóttir leikkona, sem nýlega lauk leiklistarnámi í Þýskalandi, þreytti frumraun sína í Þjóðleikhúsinu. Meðal gesta á sýningunni voru hin landskunnu leikhúshjón og foreldrar Sólveigar, Arnar Jónsson leikari og Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri. Þau létu sig að sjálfsögðu ekki vanta baksviðs að lokinni sýningunni til að óska hinum unga leikara til hamingju með áfangann. ENGINN MYNDATEXTI. Þjóðleikhúsið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar